Sunday, October 12, 2008

Stórasta landið í heimi..

Mig langaði bara að deila með ykkur smávegis..
Ég efast ekki um að þið séuð öll að fylgjast með ástandinu á Íslandi eins og við hér. Ég fékk þessa söngtexta senda í síðustu viku (takk María) :) En það er mikilvægt að hella sér sér ekki í eintómar áhyggjur og því er ég að setja þetta hér inn :) Svo eru líka tvö myndbönd hér sem ég mæli með að þið skoðið.

Nýr texti við lagið söknuð með Villa Vil

Mér finnst ég varla heill né hálfur maður
Og heldur blankur, því er verr
Ef væri aur hjá mér, væri ég glaður
Betur settur en ég er

Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.

Við gátum spreðað, gengið um,
gleymt okkur í búðunum.
Engin svör eru við stjórnarráð
Gengið saman hönd í hönd,
Saman flogið niður á strönd.
Fundið stað, sameinað beggja lán.

Horfið er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag ræður bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd

Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.

Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á þig
Í að fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstaðar
Þá napurt er, það næðir hér
og nístir mig.





Nýji texti við ísland er land þítt

Ísland var land mitt, ég aldrei því gleymi,
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslensku krónun í banka ei geymi
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland í erfiðum tímum nú stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af mér allt



Takk æðislega fyrir flatköku uppskriftirnar Sif :) við prufum fljótlega og látum vita hvernig gengur.. *Það er hægt að sjá þær fyrir neðan síðasta sem var skrifað í ''Comments'' :)

Tuesday, September 23, 2008

Spring in New Zealand.. and Recipes..

Happy Spring! This is just a quick post to remind us all that this website is here ;) And to let you know we'd love to hear from you.. Do send us your pictures and/or stories.

We have just returned to New Zealand after ten weeks in Iceland, where we experienced the hottest summer ever recorded! hoping for a hot one here in New Zealand as well...

I also wanted to let you know that if there is anything in particular that you are missing.. we have found many substitutes for the Icelandic foods here and are happy to share them with you.. for example a recipe for Remolaði/Remoulade and the closest we've found to 'Pylsu sinnep' is 'fine wholegrain mustard' also recipes for making Graflax and Graflaxssósa.. And as of quite recently, we can now get strong salty hard candy /sterkur brjóstsykur from pack'n'save! -And if you visit any asian food warehouse, they will have fried onion/steiktur laukur which is pretty much exactly the same as in Iceland (and to think, for so many years we had packets sent over in the post..)

Do send requests if there's anything you're looking for.. We recently had great success making Asíur/pickled cucumber and Rauðkál/pickled red cabbage..

But now I have a request for you.. does anyone know how to bake flatkökur/flatbread ?
We have tried a few times but never got it quite right, it becomes a sort of sticky-smoky-mess with the oats and water.. any help would be greatly appreciated :)

That's it for now.. Keep in touch and comment here.. We have found a new Icelandic family as well, that has been living here for a long time and didn't know about the Icelandic society, so let's spread the word when we can :)

And.. Congratulations on the Silver at the olympics!! did you all watch the games?
There was a big gathering here in Christchurch.. we are so proud :)

*in case you didn't know.. there's also the wonderful website www.nammi.is

PS: þetta var að koma frá Ingó.. Mjög sniðugt:

Datt í hug að fólk hefði kannski áhuga á að skrá sig hér. Rakst á þetta fyrir tilviljun um daginn.

http://www.iceland.org/cn/islenska/islendingar-i-kina/islendingaskra/

Kv. Ingó

Tuesday, June 17, 2008

Til hamingju með 17 Júní!


Kæru Íslendingar til hamingju með afmæli lýðveldisins. Þótt höf og álfur skilji að okkur íslendingana sem búum á Nýja Sjálandi þá er sálin svo sannarlega alltaf heima á Fróni á þessum merkis degi.

Oft höfum við Íslendingarnir hérna á suðureyju fagnað þessum degi saman, ekkert formlega heldur bara hist og borðað kjarngóðan íslenskan mat, en þetta árið eru svo margir frá Suðureyju í Víking að ekkert hefur orðið af neinni samkomu. Þá spilar líka inn í að þennan dag ber upp á þriðjudegi. En við fjölskildan erum í hátíðarstemningu og ætlum að borða lambalæri með brúnuðum kartöflum og rauðkáli í kvöld Við höfum líka fengið þetta ekta 17 júní veður í dag, smá riggningarsudda og það skemmir nú ekki.

Ég hef fengið fyrirspurnir varðandi þorrablótin okkar hér fyrir sunnan en þau hafa bara orðið til þegar einhver framtakssamur skipuleggur þau og svo skiptir fólk með sér verkum varðandi að útvega og vinna matföng , en næst þegar að það gerist er upplagt að vera í sambandi á þessari síðu, því kanski vilja fleiri taka þátt. En kæru landar, endilega reynum að vera í góðu sambandi.
Áfram Ísland! Bestu kveðjur Emma

Monday, April 28, 2008

Concert in Christchurch - Tónleikar

Hello everyone! Just to let you know there is a concert coming up here in Christchurch - see the poster here below (click for a larger version) or click here for the facebook event..

Let us know if you have any event coming up or if you have news to put here on the site..
Do keep in touch :) xox

Friday, April 4, 2008

Sigrún Edda skrifar


Hi everyone.

I think Hera has done very well setting up this blogspot for us, many thanks for all the work!
Anyway, my name is Sigun Edda Crowe, and I’m the president of the Icelandic Society here in the North Island. It has been going for 21 years now, I believe we had our first proper meeting in Taupo in 1987.

The Icelanders here in the North Island live all over the place, and we make a point of getting together once a year, usually the first weekend in March.
We take turns at organising the reunions, and they have been held in many places, and mostly in motor camps. These reunions are mostly for family fun, and apart from all the catching up and talking, we make a point of having a soccer game on the Saturday, and then a combined barbecue on the Saturday night.
Everyone is welcome, just watch this blogspot, or, if you are on the address list you will be contacted directly by who ever is doing the organising. If you are not on the contact list, feel free to get in touch with me and I will add your name to it.

Our next reunion will be held in Auckland, the last weekend in March 2009. We are going to join in with the biannual Scandinavian meeting, for the very first time.
These Scandinavian meetings have been going for a long time, as the Danes, Norwegians, Finns and the Swedes have a lot longer immigration history here than us.
There are mixed feelings among our members regarding this. We have been invited to join in the past, but have resisted on the grounds that we are so few, and we feared we would simply get lost in the crowd.
However, we have now elected to give this a go as a one-off, and see if it suits us. Thorbergur, Siggi and Ingi in Auckland have been representing the Icelandic Society on the planning committee, and I’m sure they will keep us informed. Thorbergur is also looking at suitable accommodation so that we can all stay together, and probably have our very own party/reunion on the Friday night.

There are considerable costs involved in being a part of this Scandinavian meeting, which is a bit of a bummer ! We have never had any membership fees, and therefore no money in the kitty. This is the reason we elected to instigate our $50 annual membership fee, to kick-start a fund.

I can understand that the Icelanders in the South Island feel this Auckland meeting has no benefits for them, but bear in mind that if we decide to continue to be a part of the Scandinavian Club, future meetings will also be held in the South Island.

The other project in hand is a donation of a ribbon from the NZ Icelandic Society to the Mooring Stone in Parliament. The approx cost of this ribbon is $200.

I’m asking those who are not willing to share in the cost of the involvement with the Scandinavian meeting in 2009, to at least contribute $20 towards the ribbon.
Our bank account details are
Westpac
Account name NZ Icelandic Society
Account number 03 1545 0063831 00

Monday, March 31, 2008

In Icelandic and English.



Sæl öllsömul, endilega verið þið dugleg að koma síðunni áfram og kvitta fyrir ykkur, við eigum von á nafnalistanum hérna bráðum. Ef einhver lumar á skemmtiegum matar uppskriftum/brauð eða köku uppskriftum endilega deilið því með að senda póst á mig dagnýemma hjá gmail . com
og ef þið viljið óska eftir aðgangi til að setja efni hingað inn á er það sjálfsagt :) 
Hlökkum til að heyra meira frá hópnum á norður eyjunni - það er mikið meira gaman ef að fleiri taka þátt hér ;)

IN ENGLISH: Please feel free to post in english, the entries do not have to be all in Icelandic as we found out recently that there are quite a few english speaking Icelanders here in New Zealand :) Hello to you all! This is the new official site for the Icelandic community in New Zealand, Do comment on the posts and if you wish for access to the site or if you have something interesting to share with us Events/recipes/news please feel free to email me at dagnyemma at gmail dot com
Also - if you have a blog/website/photo site and want to be linked to here, send me your link and I will put it up here on the right hand side.

Looking forward to hearing more from you all :) and please pass the link for this site on to our fellow Icelanders here :)

:) Emma  

Thursday, March 27, 2008

íslendingafélag Nýjasjálands

Jæja hingað er nú komin ný síða. Þeir sem vilja geta óskað eftir aðgangi, og þá komist inn til að setja inn fréttir og fleira.
Annars er hægt að kommenta/setja inn athugasemdir. Endilega hafið samband og sendið linkana ykkar ef þið viljið vera skráð hér til hliðar svo við getum verið í sambandi.

Ég heiti Emma, (Dagný Emma) og er Formaður íslendingafélagsins á suður eyjunni, en eins og þið vitið þá er sú netslóð dottin niður, einnig er lítið að gerast á iceland.net.nz síðunni þar sem hann Baddi setti hana upp og síðan hefur enginn getað tekið við.

Við töldum þessa síðu vænan kost, enda er hún ókeypis og auðveldara fyrir fleiri að fá aðgang að henni.

Sigún Edda hefur staðið sig mjög vel sem formaður íslendingafélagsins á norður eyjunni, og tekið saman fínan nafnalista (sem væri mjög gott að hafa hérna inni)
Ekki er mikill áhugi fyrir að greiða félagsgjöld, enda skiljanlegt þar sem meirihlutinn af hópnum hér á suður eyjunni er hér aðeins tímabundið (í námi eða að afla sér starfsreynslu) Og okkur finnst betra að hafa það þannig, og frekar að taka þátt ef einhverjar athafnir eiga sér stað sem við tökum þátt í, eða eitthvað annað sérstakt...

Ég vil sérstaklega hrósa þeim sem hafa staðið að undanförnum þorrablótum, og set hérna inn eina mynd frá því síðasta..

Enn og aftur hvet ég ykkur til að kommenta, sérstaklega hér í byrjun (svo við fáum tölu á okkur) og að setja linkana ykkar með
(svo auðvitað ef þið viljið óska eftir aðgangi)

Frá mínum bæjardyrum séð, finnst mér mjög mikilvægt að taka vel á móti Íslendingum sem eru að byrja nýtt líf hér á Nýjasjálandi - hvort sem það er stutt eða langtíma stopp.

Kær kveðja
Emma :)

Scandinavian Festival


Save the date for the14th Scandinavian Festival!

When? Friday 27 to Sunday 29 March 2009
Where? Alexandra Park, Greenlane, Auckland

The Scandinavian Festival incorporating The Scandinavian Gathering

What is the Scandinavian Festival about?
We gather to celebrate our Scandinavian roots and links with the life and culture of Denmark, Finland, Iceland, Norway and Swedenand to honour the early pioneers that settled in New Zealand.

Where is it?

At Alexandra Park Function Centre where there is room for hundreds of people of all ages to meet and enjoy Scandinavian culture, and space for cultural displays, craft stalls, and trade exhibits. There is even a sport field and plenty of car parking.

The Programme will include the traditions from past Gatherings: Opening and closing Ceremonies, Dinner on Saturday night with entertainment, Church Service and more Festival activities.

We will also put a focus on family friendly activities, a programme for children, workshops and seminars on current, cultural and historic interests relating to Scandinavia and sports- perhaps games and soccer match.

Where can I find more information?

On the Festival web site: Information can be found on www.scandinavianfestival.org.nz

Do look at it and be in touch with us. We want to hear from you!



Your contribution is needed and wanted…

This weekend belongs to all with Scandinavian ancestry and your input is needed.

Please register your intention to come to the Festival. Please also let us know about any ideas you have as to what kind of seminars/workshops you would like to attend.

Would you be willing to run a seminar? Organise a game e.g. Finnish long ball or soccer? Have you information for a cultural or poster display e.g. a family tree or information about Sweden/Iceland, Denmark etc or your Scandinavian club? Do you wish to display and or sell Scandinavian crafts or products?

Please let us know no, how you wish to contribute.



So what action do I need to take now?

Register your intention to come and your particular interest as below:

Either register through our website www.scandinavianfestival.org.nz

Or return the completed form below.

_____________________________________________

Complete and post to Secretary, Scandinavian Festival, and PO Box 12 279 Penrose, 1642, Auckland

Name ______________________________
E-mail address________________________

Postal address_________________________

Ph No_____________________________
Heritage ___________________________

Area of contribution___________________

________________________________________________