Monday, March 31, 2008

In Icelandic and English.



Sæl öllsömul, endilega verið þið dugleg að koma síðunni áfram og kvitta fyrir ykkur, við eigum von á nafnalistanum hérna bráðum. Ef einhver lumar á skemmtiegum matar uppskriftum/brauð eða köku uppskriftum endilega deilið því með að senda póst á mig dagnýemma hjá gmail . com
og ef þið viljið óska eftir aðgangi til að setja efni hingað inn á er það sjálfsagt :) 
Hlökkum til að heyra meira frá hópnum á norður eyjunni - það er mikið meira gaman ef að fleiri taka þátt hér ;)

IN ENGLISH: Please feel free to post in english, the entries do not have to be all in Icelandic as we found out recently that there are quite a few english speaking Icelanders here in New Zealand :) Hello to you all! This is the new official site for the Icelandic community in New Zealand, Do comment on the posts and if you wish for access to the site or if you have something interesting to share with us Events/recipes/news please feel free to email me at dagnyemma at gmail dot com
Also - if you have a blog/website/photo site and want to be linked to here, send me your link and I will put it up here on the right hand side.

Looking forward to hearing more from you all :) and please pass the link for this site on to our fellow Icelanders here :)

:) Emma  

Thursday, March 27, 2008

íslendingafélag Nýjasjálands

Jæja hingað er nú komin ný síða. Þeir sem vilja geta óskað eftir aðgangi, og þá komist inn til að setja inn fréttir og fleira.
Annars er hægt að kommenta/setja inn athugasemdir. Endilega hafið samband og sendið linkana ykkar ef þið viljið vera skráð hér til hliðar svo við getum verið í sambandi.

Ég heiti Emma, (Dagný Emma) og er Formaður íslendingafélagsins á suður eyjunni, en eins og þið vitið þá er sú netslóð dottin niður, einnig er lítið að gerast á iceland.net.nz síðunni þar sem hann Baddi setti hana upp og síðan hefur enginn getað tekið við.

Við töldum þessa síðu vænan kost, enda er hún ókeypis og auðveldara fyrir fleiri að fá aðgang að henni.

Sigún Edda hefur staðið sig mjög vel sem formaður íslendingafélagsins á norður eyjunni, og tekið saman fínan nafnalista (sem væri mjög gott að hafa hérna inni)
Ekki er mikill áhugi fyrir að greiða félagsgjöld, enda skiljanlegt þar sem meirihlutinn af hópnum hér á suður eyjunni er hér aðeins tímabundið (í námi eða að afla sér starfsreynslu) Og okkur finnst betra að hafa það þannig, og frekar að taka þátt ef einhverjar athafnir eiga sér stað sem við tökum þátt í, eða eitthvað annað sérstakt...

Ég vil sérstaklega hrósa þeim sem hafa staðið að undanförnum þorrablótum, og set hérna inn eina mynd frá því síðasta..

Enn og aftur hvet ég ykkur til að kommenta, sérstaklega hér í byrjun (svo við fáum tölu á okkur) og að setja linkana ykkar með
(svo auðvitað ef þið viljið óska eftir aðgangi)

Frá mínum bæjardyrum séð, finnst mér mjög mikilvægt að taka vel á móti Íslendingum sem eru að byrja nýtt líf hér á Nýjasjálandi - hvort sem það er stutt eða langtíma stopp.

Kær kveðja
Emma :)

Scandinavian Festival


Save the date for the14th Scandinavian Festival!

When? Friday 27 to Sunday 29 March 2009
Where? Alexandra Park, Greenlane, Auckland

The Scandinavian Festival incorporating The Scandinavian Gathering

What is the Scandinavian Festival about?
We gather to celebrate our Scandinavian roots and links with the life and culture of Denmark, Finland, Iceland, Norway and Swedenand to honour the early pioneers that settled in New Zealand.

Where is it?

At Alexandra Park Function Centre where there is room for hundreds of people of all ages to meet and enjoy Scandinavian culture, and space for cultural displays, craft stalls, and trade exhibits. There is even a sport field and plenty of car parking.

The Programme will include the traditions from past Gatherings: Opening and closing Ceremonies, Dinner on Saturday night with entertainment, Church Service and more Festival activities.

We will also put a focus on family friendly activities, a programme for children, workshops and seminars on current, cultural and historic interests relating to Scandinavia and sports- perhaps games and soccer match.

Where can I find more information?

On the Festival web site: Information can be found on www.scandinavianfestival.org.nz

Do look at it and be in touch with us. We want to hear from you!



Your contribution is needed and wanted…

This weekend belongs to all with Scandinavian ancestry and your input is needed.

Please register your intention to come to the Festival. Please also let us know about any ideas you have as to what kind of seminars/workshops you would like to attend.

Would you be willing to run a seminar? Organise a game e.g. Finnish long ball or soccer? Have you information for a cultural or poster display e.g. a family tree or information about Sweden/Iceland, Denmark etc or your Scandinavian club? Do you wish to display and or sell Scandinavian crafts or products?

Please let us know no, how you wish to contribute.



So what action do I need to take now?

Register your intention to come and your particular interest as below:

Either register through our website www.scandinavianfestival.org.nz

Or return the completed form below.

_____________________________________________

Complete and post to Secretary, Scandinavian Festival, and PO Box 12 279 Penrose, 1642, Auckland

Name ______________________________
E-mail address________________________

Postal address_________________________

Ph No_____________________________
Heritage ___________________________

Area of contribution___________________

________________________________________________